21.03.15
Fundur 635 haldin Mánudaginn 21. Mars 2016. Aðalfundur RT5.
Dagskrá:
- Fundur settur klukkan 20:02
- Kynningarhringur
- Stefán les upp tilgang roundtable “utanbókar”
- Skýrsla síðasta fundar lesin og samþykkt með fyrirvara.
- Siggi Óli fer yfir fjármál klúbbsins.
- Helgi stingur uppá að skikka menn í að borga félagsgjöld fyrirfram.
- Georg rifjar upp tillögur uppstillingarnefndar fyrir næsta starfsár.
- Birkir fær þá sem ætla að bjóða sig fram til að kynna sig og sitt framboð.
- Þórhallur býður sig fram sem gjaldkera, Hjalli býður sig fram til varaformanns en dregur svo framboðið til baka.
- Þórólfur, Stefán, Konni, Davíð og Óskar bjóða sig fram til siðameistara.
- Þói og Stefán með stuttar ræður
- Þórhallur kemur með kosningaræðu fyrir Konna, lofar miklum breytingum.
- Birkir kemur með ræðu fyrir Óskar
- Davíð flytur kosningaræðu til siðameistara. Elvar kosningastjóri hans skýtur föstum skotun að öðrum frambjóðendum.
- Hellingur af ræðum, loforðum, spurningum til frambjóðanda og fjörugar umræður í framboði til siðameistara.
- Kosningaloforð til gjaldkera, nýtt framboð á síðustu stundu,Óttar, kosningastjóri Sigga Óla.
- Óttar dregur framboð sitt til gjaldkera til baka í miðri kosningaræðu.
- Elvar lofar bjór á barnum fyrir þá sem kjósa Davíð.
Stjórn Round Table 5 2016-207
- Formaður: Georg Fannar Haraldsson
- Varaformaður: Auðunn Níelsson
- Gjaldkeri: Sigurður Óli Sveinsson
- Ritari Páll Júlíus Kristinsson
- Veitingarefnd: Almar Alfreðson, Þórhallur Harðarson, Log Ásbjörnssoni
- Útbreiðslunefnd: Rúnar Gunnarsson, Stefán Hrafn, Daníel Starrason
- Uppstillingarnefnd: Auðunn Níelsson, Sigðurður Óli Sveinsson, Elvar Örn Birgisson
- IRO: Birkir Örn Stefánsson
- Skoðunarmaður reikninga: Birkir Baldvinsson
Önnur mál: B-ferð kynnt, Óskar stiingur uppá að taka hópmynd á Múlakollu, úr að ofan,
Siðameistari fær orðið og kynning sektir fyrir B-fund. Flott sektarræða frá siðameistara þetta árið sem á hrós skilið fyrir gott starf í vetur.
Fundi slitið 23:00.
Eftirtaldir sátu fundinn
Almar, Auðunn, Birkir Baldvins, Birkir Örn, Davíð, Elvar, Eyjólfur,
Georg, Gummi, Helgi, Hjalli, Jón, Logi, Palli, Rúnar, Siggi Óli, Stefán,
Óskar, Óttar, Þórhalllur,
Þórólfur
Gestir: Martin og Marteinn
Boðuð forföll: Birgir, Jóhann og Konni