Fundur 624

19.10.15                                               

Fundur 624 haldin Mánudaginn 19. Október í húsakynum Björgunarsveitarinnar Súlur.  

Dagskrá:

  • Fundur settur klukkan 20:02
  • Kynningarhringur
  • Tilgangur RoundTable lesinn af Elvar siðameistara (80% án félagatals).
  • Fundur afhentur Loga, Almari og Eyjólfi.
  • Magnús frá Súlum segir okkur frá starfinu sínu.
  • Mikill áhugi frá félögum á starfi Björgunarsveitarinnar og mikið spurt.
  • Magnús sýnir okkur húsakyni björgunarsveitarinnar, hópnum er skipt upp í tvo hópa, annar skoðar restina af húsinu og hinn fer í klifurvegg.
  • Keppni í klifurtækni fer í gang og mikið fjör.
  • Fundurinn afhentur stjórn.
  • Fundargerðir síðustu tveggja funda lesnar upp og samþykktar.
  • Nonni talar um árshátíð, skipta í nefndir.
  • Umræða um árshátíð.
  • Trello umræða (skipulagsforrit)
  • Félagatali dreift.
  • Birkir formaður talar um formannspartý, málefni rædd.
  • Nonni talar um skemmtiatriði á árshátíð.
  • Almar, Logi og Eyjólfur kynna niðurstöður klifurkeppninnar.
  • Siggi var með lengstan tíma, svo Logi, Elvar, Stebbi, Hjallio
  • Davíð vann með 14 sek (og fór á nærbuxunum).
  • Palli var í 2. sæti og Siggi fékk verðlaun fyrir að detta fyrstur.

 

Eftirtaldir sátu fundinn:

Almar, Auðunn, Birkir Örn, Daníel, Davíð, Elvar Örn, Eyjólfur, Goggi, Gummi, Helgi, Hjalti, Hjálmar, Jóhann, Nonni, Konni, Logi, Palli, Siggi Óli, Stefán, Þórhallur

 

Boðið forföll:

Óskar, Símon Z, Rúnar, Þórólfur, .

 

Skildu eftir svar